• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Markarfljót - myndkort

Uppruni:

Gögnin komu frá Samsýn ehf og voru unnin upp úr loftmyndum teknum 17.7.2010 úr 2.700 m.y.s.

Stafræn myndataka með 4 böndum, þ.e. lit og innrauðu.

Stærð svæðis 160 km2.

Myndir teknar af Blom.

Myndavél, Vexcel UltraCam D.

Afhent gögn:

Uppréttar myndir:

Myndir á óþjöppuðu TIFF formi.

Stærð myndeininga 0,2 m.

Klipptar í blöð að stærð 2 x 2 km. Nafngiftir og staðsetning blaða gengur upp í 2 km reitakerfi LMÍ.

Hnitakerfi er ISN93, lambert kortvörpun.

Afhent 2 sett af myndum:

- Hefðbundnar 3ja banda litmyndir – litajafnaðar

- 4 banda myndir með rauðu, grænu, bláu og innrauðu bandi

Útgáfudagsetningin 09.12.2010 er tekin af lýsingunni sem fylgdi gögnunum til LMÍ.

LMÍ gerði nytjaleyfissamningur um gögn Samsýnar ehf úr loftmyndum af Eyjafjallajökli og Markarfljóti,

í umboði nokkurra stofnanna:

- Vegagerðin

- Landgræðslan

- Veðurstofa Íslands

- Umhverfisstofnun

- Náttúrufræðistofnun.

Gögnin voru unnin úr loftmyndum, annars vegar úr háflugi yfir Eyjafjallajökli og hluta Mýrdalsjökuls og hins vegar

úr lágflugi yfir Markarfljóti.

Ástæðan fyrir því að farið var út í þetta verkefni var eldgosið sem átti sér stað sama ár (2010)í Fimmvörðuhálsi. Tilgangurinn var að greina breytingarnar sem eldgosið orsakaði.

Verkefnið var tvískipt: Annars vegar var um að ræða þetta myndkort og hins vegar hæðarlíkan. Sjá hér í Landupplýsingagáttinni undir "Markarfljót - hæðarlíkan".

Simple

Date ( Publication )
2010-12-09
Identifier
{3DEE76F4-7764-4410-8BD6-99FE832DBBD0}
Owner
Náttúrufræðistofnun
Smiðjuvellir 28 , Akranes , 300 ,
+3544309000
Distributor
Náttúrufræðistofnun
Use limitation
http://www.lmi.is/wp-content/uploads/2013/10/Leyfi-fyrir-gjaldfrj%C3%A1ls-g%C3%B6gn-LM%C3%8D-Almennir-skilm%C3%A1lar.pdf
Access constraints
Other restrictions
Other constraints
Séu gögnin notuð skal taka fram að stuðst er við gögn frá Samsýn sem búin voru til fyrir Náttúrufræðistofnun.
Other constraints
Gögnin eru háð höfundarrétti samkvæmt lögum nr. 73/1972.
Other constraints
https://www.lmi.is/leyfi-fyrir-gjaldfrjals-gogn/
Other constraints
https://www.lmi.is/is/um-lmi/starfsemi/skilmalar-og-gjaldskra/gjaldskra
Metadata language
is
Topic category
  • Imagery base maps earth cover
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
3057 / ISN93, lambert kortvörpun
Distribution format
  • GeoTIFF ( 1.0 )

OnLine resource
Heimasíða Náttúrufræðistofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
Hierarchy level
Dataset

Conformance result

Date ( Publication )
2007-06-01
Explanation
Eldri útgáfa íslensks flokkunarlista fyrir fitjur og eigindir. Komin er nýrri útgáfa af staðlingum og fitjuskrár sem tengjast honum eru aðgengilegar á heimasíður Náttúrufræðistofnun.
Statement
Sjá "ágrip".

gmd:MD_Metadata

File identifier
{E15DAAB4-A76F-4123-B496-4294E17120B0} XML
Metadata language
is
Hierarchy level
Dataset
Date stamp
2020-10-06T14:59:06
Metadata standard name
INSPIRE Metadata Implementing Rules
Metadata standard version
Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
Owner
Náttúrufræðistofnun
Distributor
Náttúrufræðistofnun
 
 

Overviews

overview
Smámynd - Markarfljót, myndkort

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords


Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •